18. mars 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kraftur ástarinnar

Innan um alla þá fegurð
sem umlykur sálina
rís stjarna
hátt yfir umheiminum

Hún rís þar sem sorgin er mest
þar sem fólk finnur fyrir
tómleika - sorg
og hefur enga von um ást

Ástin sem fyllir upp
huga þess sem trúir á
krafta ástarinnar

Sem fyllir upp í
tómarúm þeirra
sem hafa misst trú
á krafti ástarinnarBaj
1982 -Ljóð eftir Baj

Hún grætur
Nætursól (2002-05-28)
Tíminn (2008-01-03)
Kallið (2007-01-03)
Lítill fugl (2008-10-03)
Vörutalning
Hyldýpi
Nafnleysa
Kraftur ástarinnar (2009-09-21)
Hvarf (2009-12-11)
Klósettskálin
1995
Þessi tilfinning


[ Til baka í leit ]