13. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ástand

Allt er laust
endalaust
engin stefna
ekkert val

Egg með gasi,
tár sem falla
Brennandi böl
með miklum halla

Timbur!
- tré falla
en samt
er svo andskoti erfitt
að hafa áhrif
á þessa kalla.


Þetta ljóð samdi ég þegar mótmælin voru í gangi í vetur, tréð féll og það var táragas útum allt ...


Ljóð eftir Þorgerði Jóhönnu Sveinbjarnardóttur

Ástand
Mynd af kyrrð (2009-10-12)
Martröð
Sambandsleysi
Hamingja


[ Til baka í leit ]