29. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Mynd af kyrrð

Mynd af kyrrð

Öll þessi kyrrð
sem berst mér til hlustna
Svo róandi, angurvær,
nauðsynleg

Svo ótrúlega nálæg
en samt svo fjarlæg
auðveld að nálgast
en erfið að beisla

Rofin
af fuglasöng
og minningum.
Samið í hreinni náttúrunni í faðmi fagurra fjalla.


Ljóð eftir Þorgerði Jóhönnu Sveinbjarnardóttur

Ástand
Mynd af kyrrð (2009-10-12)
Martröð
Sambandsleysi
Hamingja


[ Til baka í leit ]