26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Til ástkonu minnar...

Er ég horfi á þig
sé ég mig
í bláma augna þinna

og í hjarta mér
veit ég vel
að þína ást
ég verð að finna

Augun blá
eyrun smá
eplarjóðar kinnar
þitt ljósa hár
hvarmatár
ástarinnar minnar


Ljóð eftir Áka Ármann Jónsson

Til ástkonu minnar... (2012-02-20)


[ Til baka í leit ]