




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Stríðinn vinur
með kitlandi arma sína
kitlar hann vanga mína
og tjáir mér ástina þína.
Veðrana hamur
sveiflandi til og frá
eða kyrrlátur horfir á
hann er sérhvert stingandi strá.
|
|
|
|
Ljóð eftir Fanneyju Hólmfríði
Ástfanginn Dagdraumar Íslendings Öldurót Veðra hamur Ástin er terroristi Dregur fyrir sólu Norðurhugar Álfahryllingur Svefnbæn Ölvunar andlegi friður Jarðarvorið (2010-02-09) Hellisbúinn Emelía Frjádagsins fagurgyllta fylling Sturtusálmur Bréf til Ritgerðar Úlfaldinn Situr við glugga sál
[ Til baka í leit ]
|