27. febrúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ólifnaður

Ég leggst í ólifnað
og sný mér við
Hvað er þarna?
Einhver glæný hlið.

Leggst niður í fjötrum
af eldgömlum sið
og lofa sjálfri mér
að falla ekki aftur úr lið.


Ljóð eftir Aldísi Sigurðardóttur

Lokin
Hinar æðri gættir
Ólifnaður
Líður að þinni för


[ Til baka í leit ]