6. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
gárur

það bærast
gárur
í hjarta mínu

eftir konuna
sem stakk sér
til sunds

gárur
sem önnur
kona
vill
rugga
bát sínum í


Ljóð eftir Jón Sigurð Eyjólfsson

gárur
logn
fegurð konu
sumarminning
mjöll (2009-11-23)


[ Til baka í leit ]