23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Bergmál fortíðarinnar

Er arfur okkar
ekki nema
bergmál úr fortíðinni.
Hljómur sem við heyrum
aftur og aftur
án þess að að taka eftir.
Hljómur sem skiptir okkur
ekki máli
hann er bara þarna.Anna K
1983 -

Samið 1. maí 2000


Ljóð eftir Önnu K

Ábending
Frummyndir Platós
Sjálfselska
Leitað og Svarað
Bergmál fortíðarinnar
Sólsetur við Eyjafjörð (2003-06-01)
Regn
Workeload
What is this?
Hraði nútímans !
Sorti


[ Til baka í leit ]