23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sólsetur við Eyjafjörð

Litir sólarinnar
dansa
fyrir framan augu mín.
Svífa yfir skýin
varpa fögrum
sjónum sínum á þau.
Eldroði sólarinnar
slær bjarma sínum
yfir heiminn.Anna K
1983 -

Samið 11. júlí 2000 KL. 00:26


Ljóð eftir Önnu K

Ábending
Frummyndir Platós
Sjálfselska
Leitað og Svarað
Bergmál fortíðarinnar
Sólsetur við Eyjafjörð (2003-06-01)
Regn
Workeload
What is this?
Hraði nútímans !
Sorti


[ Til baka í leit ]