




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Skammastu þín mannskepna.
Þú náttúrunnar níðingur
og auðlindanna svíðingur,
brátt himinninn verður myrkur.
Nú hringja heimsins kirkjuklukkur.
|
|
Sunnudaginn 13. desember 2009 hringdu kirkjuklukkur víða um heim 350 sinnum til þess að vekja athygli á loftmengun heimsins. |
|
Ljóð eftir Fanneyju Hólmfríði
Ástfanginn Dagdraumar Íslendings Öldurót Veðra hamur Ástin er terroristi Dregur fyrir sólu Norðurhugar Álfahryllingur Svefnbæn Ölvunar andlegi friður Jarðarvorið (2010-02-09) Hellisbúinn Emelía Frjádagsins fagurgyllta fylling Sturtusálmur Bréf til Ritgerðar Úlfaldinn Situr við glugga sál
[ Til baka í leit ]
|