23. september 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ólag

Eigi er ein báran stök.
Yfir Landeyjasand
dynja brimgarða blök,
búa sjómönnum grand,
búa sjómönnum grand,
magnast ólaga afl -
einn fer kuggur í land.
Rís úr gráðinu gafl
þegar gegnir gafl
þegar gegnir sem verst,
níu, skafl eftir skafl,
skálma boðar í lest.
Eigi er ein báran stök,
ein er síðust og mest,
búka flytur og flök,
búka flytur og flök.Grímur Thomsen
1820 - 1896Ljóð eftir Grím Thomsen

Álfadans (2001-12-31)
Bergþóra (2002-01-12)
Átrúnaður Helga magra (2002-02-15)
Sólskin (2002-04-17)
Heift (2002-06-15)
Á fætur (2003-01-05)
Landslag (2003-02-12)
Ólag (2002-11-30)
Skúlaskeið (2003-06-27)
Á sprengisandi (2003-03-16)
Arnljótur gellini (2003-06-09)
Vörður (2003-06-19)
Rakki (2003-05-15)
Á Glæsivöllum (2005-07-23)
Huldur (2005-07-26)
Ólund (2009-03-20)
Þrír viðskilnaðir (2009-03-09)


[ Til baka í leit ]