




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Lífið er leiksýning.
Finndu þér búning
og lærðu línurnar þínar
annars kemstu aldrei áfram,
heldur situr fastur í sama hlutverkinu
og sýnir það sama aftur og aftur.
Skrifaður nýtt handrit
og spinntu út frá því.
Finndu meðleikara
og búðu til leikmynd.
Ekki gleyma að þurrka
perlandi svitann af enninu
og væta hverkarnar.
Svo þú standir ekki bara og stamir.
|
|
|
|
Ljóð eftir Perlu
Hjartabrestir Fantarok (2008-09-20) Draugur Reiði Mar Ónefnt Hringdans Örljóð Tregi LSD Fading away Hopeless in love Trapped Sorrow Hrifning Missir Vonlaus ást Opin sár Hjálp að handan Andvaka við hlið hans Vetrarkveld I want you Lifandi morgunn Mig langar svo (Tileinkað...) Lykillinn að hjarta mínu Samviskubit Ó þú fagra himintungl Fólk.. Óskírt Geðveikir íslendingar Verstafall þynnku Regret Mörk Fíkill Misnotkun Snertu hjarta mitt Endless circle Madness Vinur í raun Hringavitleysa Lífið er leiksýning. Heilræði Haustið Er svefninn á sækir Mótþróaskeið Biturð (2011-01-05) Hjartans mál. (2012-03-29) Mælirinn fullur Endalok/Upphaf
[ Til baka í leit ]
|