13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kertaljós lífsins

Hið kæra mikla kertaljós logar
kveikja með takmörkuðum þráð
þyngdarafl fast og þétt togar
þennst út og verður eymdinni að bráð

Vísur, öll ljóð og hvert lag
lýkur og alltaf sami endinn
alltaf virða hvern og annan dag
aldrei skaltu kvelja eldinnTál
1992 -

Líf þitt og æska er sett í líkingu við eld


Ljóð eftir Tál

Ritgerð
Tál
Brotin loforð
Rútína
Kertaljós lífsins
Missir
Listaverk
Ljóðabók


[ Til baka í leit ]