18. febrúar 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þessi tilfinning

Í faðmi þínum
ligg ég ánægður

Það að vera hjá þér
veitir mér trú og styrk
um betra líf

Þar sem ég ligg sáttur
í þínum faðmi

Bara ef þessi tilfinning
myndi vara endalaust

En henni lauk
áður en ég gat þakkað þér
fyrir að vera besti vinur minnBaj
1982 -Ljóð eftir Baj

Hún grætur
Nætursól (2002-05-28)
Tíminn (2008-01-03)
Kallið (2007-01-03)
Lítill fugl (2008-10-03)
Vörutalning
Hyldýpi
Nafnleysa
Kraftur ástarinnar (2009-09-21)
Hvarf (2009-12-11)
Klósettskálin
1995
Þessi tilfinning


[ Til baka í leit ]