




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
svartar rósir vafðar í krans
af fingrum örlaganna
sem þau rétta björtum sálum
og slökkva ljósin.
og sólin skein svo skært, svo skært í dag
en í innsta hringnum er nú myrkur
því fingur örlaganna
spunnu þér annan vef en öðrum
- þó þú sért umvafin ljósi,
þá eftir sitja hinir.
er það undarlegt að ég syrgi
þegar ég þekkti þig ekki
en var snortin af því sem ég sá í þér?
ég vildi óska að tilefnið væri annað.
ég gef þér þetta ljóð.
|
|
12.júlí 2010 kl. 00:54 |
|
Ljóð eftir Miriam Petru
Sumar í Paradís Kleópatra (2010-09-10) Maðurinn með húfuna (2010-10-01) til fulls Sumarnóttin Svona er sumarið Texti Skriffæri (2010-02-01) Daginn eftir (2009-02-20) Bezt í heimi? (2010-01-10) Steikin mín (2011-02-18) Í sjöunda himni Rigningarljóð (2010-04-23) Stóllinn Fiðringur (2007-05-11) 16 km (2010-09-15) Kristín mamma Hlutverkaleikur Held ég sé með hita Kjallararottan (2007-03-04) Það sem ég geri pabbi Partý? (2007-04-03) Stelpurnar í dyrasímanum Fæðingin Á gervihnattaöld Frelsi! Frelsi! Knús Regnbarin Minningarbrot Sólin (2008-04-01) Bullandi rigning Í almenningsvagni Tónaflóð Stjörnuhrap Eymd Vaknar sumar Arnarfjörður forfaðirinn mælti Þú og ég Ævintýralega súr draumur Jesúa Ha Nostri Það er komið Eitt form ástar Ástin í nördheimum (2010-01-19) Tölva. Dimma dimma nótt Bæjarvinnuljóð (2008-07-20) Varaskeifa Hið fullkomna líf (2008-08-26) Óður til Ernu. Ís (2008-10-17) brotin (2009-03-30) Góðir tímar Kæri jóli (2008-11-21) Gakel Ruðmann Heyrnatól eitthvað (2009-01-29) Aurora Borealis (2009-02-18) ekkert annað en Undarleg Bifröst Ljósið þitt Músík (2009-02-19) Herranótt Nútímaástarbréf (2009-04-12) Pæling óheppin klámvísa Elskumst! Litríkt ástartorrek Suðræn ljóðin Á rokkinu svartsýnisblaður Ásta Guðrún maður uppljómun örlagaskúr (2009-08-26) Fjallafaðmur (2009-09-20) hávaði (2009-12-13) Vonin éttu þetta Skáldagyðjan Reykjavík (2009-11-09) vetur (2009-11-16) Haustvísa (2009-11-26) kók í gleri með röri Morgunninn (2009-12-23) í baðkarinu frá Hadesarheimum Enn ein djammsagan Hvers vegna? Kleópatra uncut (2010-01-04) ástarskítur Kjötsúpa (2010-01-25) Mi amor en espanol. hrafninn (2010-02-10) þungarokksást fundur BRKUP6 hver er ég? janúar ég á mér draum (2010-03-21) ég á mér draum II (2010-03-30) dimmt kvöld í desember Yndislegt (2010-04-18) Skólaljóð (2010-06-01) orðaforði 14 ára mín ljóðskáldið (2010-07-25) Hafðu það gott, Gömul sál Lífið Dóttir Erato (2010-10-08) Copacabana heilluð karlmenn Grótta (2010-11-30) stjörnur yfir Heklu Veðurfréttirnar (2010-12-06) Túngata 23 í Skorradal desembermyrkur (2010-12-22) Áramóta ljóð Nýársvísa (2011-01-06) fyrir augum allra helfarir heimsins Sankti Valentínus Sumarmynd (2011-11-17) Undir morgun Bróðursaga (2013-09-04)
[ Til baka í leit ]
|