14. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vornótt

Í kvöld
þegar ég horfði í augun þín
sá ég ást
sem lá í leyni
bak við grændröfnótta bletti.
Þú brostir fallega til mín
þú geislaðir af gleði.

Heilluð ég hló með þér.Þórveig
1969 -Ljóð eftir Þórveigu

Söknuður
Vornótt


[ Til baka í leit ]