




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
 |
 |
Frjádagsins fagurgyllta fylling |
 |
 |
Hvað er eiginlega í gangi?
Það er líkt og mig langi
í eitthvað kalt, eitthvað rammt, eitthvað gyllt.
Eitthvað fitandi er andann getur fyllt
og ég fæ bara þegar komið er frí.
Bittinú, bittinú...er kominn frjádagur á ný?
|
|
|
|
Ljóð eftir Fanneyju Hólmfríði
Ástfanginn Dagdraumar Íslendings Öldurót Veðra hamur Ástin er terroristi Dregur fyrir sólu Norðurhugar Álfahryllingur Svefnbæn Ölvunar andlegi friður Jarðarvorið (2010-02-09) Hellisbúinn Emelía Frjádagsins fagurgyllta fylling Sturtusálmur Bréf til Ritgerðar Úlfaldinn Situr við glugga sál
[ Til baka í leit ]
|