10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ást?

Hvað er?
er?
stór eða lítil?
löng eða flýtin?

Hvað ef?
færi,
væri ég samur,
er? kannski hamur

Hvar er?
týnd?
ófundin?
eða óbundinn?

hvað ef?
væri ást.
er ást kannski spurning,
ef svo er þá erum við svarið.


Ljóð eftir Tómas Smára

Spurning
Ást?


[ Til baka í leit ]