27. janúar 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Biturð

Líf mitt er líklegast óskrifað blað
eða hús þar sem enginn er heima,
mannlausi bíllinn sem rennur í hlað
jafnvel hestur sem enginn vill teyma.

Þó margt sé um manninn
og hér hef ég vin minn
þá á endanum alltaf hann fer.
Því sælan er skammvinn
og tárvot er mín kinn,
truflandi tómlegt það er.

Já hugsaðu ljúfur
um niðdimma djúpið
sem skín svo opið við þér.
Ég kýs þú sért hrjúfur
svo þetta gapandi gljúfur
lokist innra með mér.

Já hugsaðu góði
um allsnakið rjóðrið
sem tættir þú laufblöðin af.
Ég kvaldist í hljóði,
þinn enginn var gróði
því hjarta mitt fennti í kaf.Perla
1988 -Ljóð eftir Perlu

Hjartabrestir
Fantarok (2008-09-20)
Draugur
Reiði Mar
Ónefnt
Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Lykillinn að hjarta mínu
Samviskubit
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Vinur í raun
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð (2011-01-05)
Hjartans mál. (2012-03-29)
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf


[ Til baka í leit ]