29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Von

Í augum þínum ég sé
þessa lífsgleði sem ég vil tileinka mér.

Í mínu sorgmædda hjarta ég finn
að þar er von, von um betra líf.

Lífskraftur þinn mun lýsa mér leið
í gegnum lífsins þrautir storma og hríð.

Það er enn von!Regina
1985 -Ljóð eftir Reginu

Von


[ Til baka í leit ]