20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sektarkennd

Mér líður ver en þér er þú heldur mér
og ég finn til sektar
sjáum hvert þetta fer eða hvort þetta verkar
mér líður mjög illa
einhver helvítis villa
en mér þykir enn vænt um þigRosberg
1990 -Ljóð eftir Rosberg

Hugdettan
Sektarkennd
Tvöþúsund-og-Tíu


[ Til baka í leit ]