10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hvað er Lífið ?

Lífið er ganga hvers lifandi manns, sem að á jörðu er staddur.
Sumir byrja snemma og aðrir verða latir, en sumir ekki.
Hver og einn fer sinn vanagang eftir eigin höfði.
Flestir labba og sumir hlaupa.
Ég sest oft niður og fylgist með.


Ljóð eftir Kristó Siggason

Eitt bros :)
Hann Vímann
Hvað er Lífið ?
Hvað er Óþarfi ?
Lífsfíkillinn
Hugsa um að Elska
Bakkus


[ Til baka í leit ]