10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lífsfíkillinn

Sit ég ræsisholu í,
Einn með þanka mína.
Guð ég hata veru í,
Búinn að forðast sína.
Allt í tilvist einni í,
Verð að skoða þína.
Ó mig aumann á í þig,
Veröld liðin pína.


Ljóð eftir Kristó Siggason

Eitt bros :)
Hann Vímann
Hvað er Lífið ?
Hvað er Óþarfi ?
Lífsfíkillinn
Hugsa um að Elska
Bakkus


[ Til baka í leit ]