30. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Röddin

Í skugganætur sit ég einn
bíð ég eftir því að heyra
í þinni sefandi röddu
sem tælir mig á yfirborð jarðar.

Í fjarska heyri ég þig
ákalla nafn mitt
ofsahræðsla hleypur í mig
við þann ótta að missa af þér
ég hleyp í áttina að þér
svipast um eftir þér
það er um seinan
þú ert farin
farin langt frá mér.


Ljóð eftir Adolf

Englabros
Röddin
Nóttin
Í nótt
Draumur um þig
Myrkrahöfðingi


[ Til baka í leit ]