30. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Í nótt

Í nótt líður mér vel
í nótt líður mér ílla
í nótt sakna ég þín
í nótt græt ég mig í svefn
með söknuð í hjarta
í nótt hlæ ég
í nótt brosi ég
í nótt vill ég helst ekki vera án þín
í nótt vill ég hafa þig hjá mér.


Ljóð eftir Adolf

Englabros
Röddin
Nóttin
Í nótt
Draumur um þig
Myrkrahöfðingi


[ Til baka í leit ]