13. desember 2017
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Svör


Þig ég sá, og þig ég hitti.
Fyrsti kossinn okkar saman, var eins og einglar höfður staðið að verki.
Ég fann tilfinningar með þér, og tilfinningar þegar ég fór,
Tilfinningar sem ég hafði aldrei fundið fyrir áður.
Ég hugsa um þig núna og vildi að þú værir hér.
Ég finn fyrir sorgar tilfiningum sem ég vil ekki finna.
Mig vantar að tala, vantar að hitta og vantar að finna.
Hvað var það sem ég gerði rangt, eða gerði ég einhvað rangt.
Hvað er það sem heldur þig frá mér.
Mig vantar svör.
Það eina sem ég byð um eru svör.Inga
1993 -Ljóð eftir Ingu

Vil þig ekki
Hvar er hamingjan
Ljós og myrkur
Vopn
Hann
Svo sárt
Sólin
Hugurinn
Horfi
Þú ert mér allt
Þú og Ég
Ljósið
Skugginn Minn
Sjórinn
Blóma Líf
Mamma Mín
Pabbi Minn
Leti Dagur
Rauður
Einhver, Einhvað
Lífið
Svör
Einelti
Tónar Lífsins
Afhverju ekki ég


[ Til baka í leit ]