10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Blómin

Blómin sem uppspretta heimsins hugmynda.
Spruttu upp í kringum barnið mitt
meðan það lék sér í grasinu.
Týndi upp eitt og eitt blóm í einu.
Og ég vissi að það var viska.
Sonur minn lék sér í túlípana grasi í dag.


Ljóð eftir Lísu Rún Guðlaugsdóttur

Blómin
Ferðataskan!
Nýtt upphaf
Til englablómsins sem beðið er eftir
Takk
Ég er penni lífs míns
Ástarþakkir
TAKK
Að þora að trúa (2012-04-02)
Ljósið


[ Til baka í leit ]