8. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ástarþakkir

Tilfinningarnar svo miklar
orðin svo fá.
Erfitt að útskýra
en samt svo gott.

Þakklætið svo mikið
gleðin svo góð
vináttan svo hlý
ástin svo ómetanleg.

Ég er þakklát fyrir þig.
Verð að vernda það.


Ljóð eftir Lísu Rún Guðlaugsdóttur

Blómin
Ferðataskan!
Nýtt upphaf
Til englablómsins sem beðið er eftir
Takk
Ég er penni lífs míns
Ástarþakkir
TAKK
Að þora að trúa (2012-04-02)
Ljósið


[ Til baka í leit ]