23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Feigðin

Dag einn, er þú stóðst í flæðarmálinu og vitjaðir netsins,
var sem hönd væri lögð ofurlétt á öxl þína
og einhver bauð þér að fylgja sér.

Þú réttir úr þér og leist yfir sviðið,

horfðir upp í haustbláan himininn
og heyrðir jarmað veikt frá réttinni.

Svo léstu til leiðast og hvarfst hljóður á brott.
Vandur
1964 -Ljóð eftir Vandan

Langafi minn
Speglun (2015-09-25)
Hæka (2011-10-19)
Lítt gefinn fyrir fjallgöngur
Jarðsamband
Fjallahringurinn (2017-02-02)
Brottnumin (2012-04-05)
Þaulz (2012-04-16)
Feigðin
Eins og steinn (2016-01-03)
Hæka að hausti I
Hæka að vetri I
Hæka að vetri II
Úr kýrhausnum (2014-12-20)
Móðurminning (2016-09-22)
Rós og skuggi (2017-10-31)


[ Til baka í leit ]