5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Í alla nótt

Láttu mig hlæja,
bara örlítið meir,
og þá skal ég
kyssa þig og bara þig
í alla nótt.

Hlæjum og leikum
okkr saman
í alla nótt.
Við getum alltaf
sofið seinna.

Segðu mér sögu.
Hver ertu?
Ég skal tína
eitthvað til líka.
Við höfum alla nóttina.

Við getum líka
bara sofið
í alla nótt.
Ef ég má vera
í fanginu á þér.K-Lo
1989 -Ljóð eftir K-Lo

Til þín (2012-02-19)
dökkir veggir
Innlit
uppkast
...sama helvítis þvælan og venjulega. (2007-06-27)
nostalgía til framtíðar? (2007-10-08)
Togstreyta (2009-02-26)
Til þín frá mér
Minning (2007-12-08)
Hugarástand
Sitt sýnist hverjum
klisjukennt skáld á ljóð.is (2009-05-07)
Ég (í hnotskurn) (2009-08-22)
Stundum (2009-10-13)
Fyrir luktum dyrum (2009-11-13)
Í alla nótt (2012-03-31)
sunnudagsmorgunn (2014-02-13)


[ Til baka í leit ]