16. desember 2017
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hliðarvídd

Opnast dyr
sem framlengja þína veröld
og veita þér aukið svigrúm,
sem hliðarvídd utan við daglegt líf.

víkkar út í ný svið.
Afkima
sem þér óraði ekki fyrir
að væru til.

Í hugskotinu þú átt þér stað.


Ljóð eftir Loga Tryggvason

Hliðarvídd (2012-03-01)
Úti Á Landi (2010-04-16)
Steinhjarta (2012-10-26)


[ Til baka í leit ]