27. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kvöldstund undir diskóljósum

Hann kom
á nákvæmlega réttu
augnabliki
með varirnar sínar
glimmer á gallajakka
og snoðaðan haus.

Hann ræddi við hana
ekki á samtalsstað
en út úr því
kom eitthvað fallegt
eitthvað einlægt
eitthvað ljúft.

Hvorugt dansaði
það kvöld.
Hann bara stóð
hún bara sat
þau bara töluðu.

Þegar ég horfði
á eftir honum
niður tröppurnar
óskaði ég þess
að ég kynni betri dönsku.


Ljóð eftir Jóhann G. Thorarensen

Lífssýn
Skáldið (2004-03-20)
Dagur vonar
Þegar (2006-11-01)
(Óm)leikur hjarta míns
Á Hlemmi
Nótt í Kaíró
Náttflæði
Líf (2006-11-05)
Klippt á horninu
Skriftir
Skriftir, annar hluti
Draumfarir (2009-04-21)
Lokbrá
Á heimavelli (2012-02-25)
Bón
Nýr heimur
Bókakápur (2012-04-13)
Innri fegurð
Kvöldstund undir diskóljósum


[ Til baka í leit ]