5. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hugsum jákvætt

ég hef alltaf verið ég.. áfram ég...
alveg sama hvað aðrir segja..
ég er geggjuð.. rugluð og allt það..
hihi.. smá gú..gú.. en.. það er ok..
prófaðu.. áfram nú.. er ekki málið
að.. vera bara þú..

þú ert þú.. enginn getur breytt..
þótt sumir reyna og reyna..
verður þú alltaf þú.. það er 100%..
segðu það hátt.. svo allir heyri..
ég er frábær.. eins og ég er..
hvað.. gerir fólk þá..

þá verður.. fólk almennt brugðið..
að það.. bregður mér og þér..
fólk ætti.. að hugsa betur um aðra..
jafnvel syngja hátt.. og dansa..
með gleði í hjarta.. og brosi..
svo.. öllum líði vel..

vel líður okkur.. í þessum heimi..
þar sem allir eru sem eitt..
kærleikurinn.. blómstrar allt í kring..
ánægð með.. að vera við..
hugsum jákvætt.. öll sem eitt..
iss.. og ekkert hik..


Ljóð eftir Ingibjörg

Hugsum jákvætt


[ Til baka í leit ]