22. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Morðhósti

Neyddist þrautinn þunga
taka konu unga
Sannleikann frá lygi
alltaf henni hlýði

Nei, alls ekki, hvernig dettur þér það í hug

Út af láði sínu
þurfa að bera grímu
Heimska aumingjanna
viska vitra manna

Nei, alls ekki, hvernig dettur þér það í hug

Hafði allt til að bera
margt mátt betur gera
Endað löngum vetri
er ég eitthvað betri ?


Ljóð eftir Guðmund Sigurðsson

Langtímaskot
Fljótdauði
Morðhósti


[ Til baka í leit ]