




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Sjúkleiki heimsins nötrar,
blekking valdsins hylur,
augum lokað fyrir morðum
eitthvað sem enginn skilur.
Barn kastar grjóti
það er drepið,skotið í hausinn,
enginn það sér, þótt í blóði fljóti
því hagsmunirnir eru engvir.
Stórar þjóðir myrða
um allan með glotti,
mannréttindi engin virða
ömurleiki heimsins er stjórnað með plotti.
Stríðsdómstóllinn í hag
dæmir einn en ekki júða,
hjá Ísrael eru morðin fag
stríðs-tóla salar elska þessa lúða.
Hver er munurinn á drápi og morði?
pólitíkin skiptir megin máli,
allir til hægri lýgin í orði
allir til vinstri dæmdir fyrir morð!...
09-04-2001
|
|
Skilji þeir sem skilja vilja. |
|
Ljóð eftir Tóta Ripper
Sjúkleiki heimsins Lýðræði er það horfið? Draumur sem fór Andvökuljóð Vonleysið kemur alltaf aftur!!! Þjáning edrú mans.
[ Til baka í leit ]
|