14. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Alveg Sama

Þú veist án þess að hugsa,
og þú veist allt.
þú hatar án þess að þekkja,
og þú gerir það samt.
Þú talar án orða
sem enginn vill heyra.
Þú framkvæmir án afleiðinga,
því þú sérð þær ekki.
Og ég er ekkert betri því mér er alveg sama.


Ljóð eftir Indriða Inga Stefánsson

Ekkert betra að gera
Öskubakki alheimsins
Lítil börn
Tómt hús í Reykjavík
Alveg Sama
Lítið blóm


[ Til baka í leit ]