26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ég sakna þín

Hversu einmanna getur sál orðið,
jafnvel þótt hún sé ekki ein.
Hugsanir mínar reika til þín,
hvar sem þú ert staddur.
Hvernig getur ástin valdið svona nístandi sársauka,
sársauka sem kallast söknuður.
Líður þér eins ástin mín?

Hjarta mitt þráir þig,
sál mín orgar eftir þér.
Tár mín renna niður kinnarnar,
það er flóð í augunum á mér.
Líkami minn er máttlaus,
vill varla úr rúminu.
Líður þér eins engillinn minn?

Himinninn er bjartur hér,
er nokkuð þoka hjá þér?
Tunglið brosir til mín,
sefur það hjá þér?
Það er komin nýr dagur,
er gærdagurinn enn hjá þér?

Söknuður er skrítinn,
vekur upp margar spurningar.
Hann heltekur mann allan,
líkt og þráhyggja.
Það er samt góð tilfinning,
að sakna þín.
Líður þér eins krúttið mitt?Begga
1982 -Ljóð eftir Beggu

Úr fjarska
Frelsi
Tíminn
horfið sakleysi
Mér er illt inní mér
Komdu út að leika
Penninn
Glæpur
Ég og sjórinn
Halló
Að pæla (2002-08-10)
Ringulreið
Vinir
Í fjötrum
Martröð
Þögn
Stríð
You and I
Vinur í raun
Brotin ást I
Brotin ást II
Brotin ást III
Myrkur
Brotin ást IIII
Föst í fortíð
Tómarúm
Skuldbinding
My song to you
Einu sinni var...
SAG!
úr fjarlægð
Kveðja
Flækja
Skrift um bull
Skólaleiði
Einmannaleiki
Reiði
Tjáning
Ég sakna þín
Óður til verðandi móður!
Pabbi og Mamma
Dóra
Sveinki????
Desire
Ástarleikur
That night
Geimferð
Vegur ástarinnar
Forboðinn
My little smurf
Óður til Blöndals
Þú!!!!!
ÉG og þú
Fiðringurinn....
Hræðsla??
Óður til þín!
Sigur
Your silhouette
Orð
The Mask
The Rock
........
Takk til þín.
Minning
Missing a friend!
Tungumála vesen!
Hitinn!!!
ævintýraför


[ Til baka í leit ]