




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Þú stökkst til mín
og vafðir bandi um úlnliðinn á mér.
Ég vildi að þú hefðir bundið hnút
og aldrei sleppt endanum.
|
|
|
|
Ljóð eftir Guðbjörgu
Band Ástfangin Orðlaus Ævintýraland Ljóð Get ekki elskað þig Alvöru karlmenn Vorboði (2013-08-28)
[ Til baka í leit ]
|