15. ágúst 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Frjósemi hugans

Frjósemi hugans
eins og fallandi foss,
fagurker orðanna
sem lindin tær
dýrðleg, dularfull
dreymandi.

Uppspretta orðanna
streyma fram
úr fylgsnum hugans
eins og ólgandi á.


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sonur
Tregatárin
Þokan. (2013-09-23)
Sólin
Sumar. (2013-08-31)
Úrhellið (2013-09-01)
Mót vindinum (2013-09-25)
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar (2013-12-08)
Frjósemi hugans (2013-12-09)
Sumarið
Í sólinni
Regnið (2014-09-30)
Kollurnar á öldunum (2014-10-01)
VORIÐ (2015-04-17)
TANFAR
Druslan
PEST
Vor
Brostnar vonir
HAUSTGOLAN
Brostið hjarta


[ Til baka í leit ]