28. nóvember 2015
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
VONLEYSIÐ

Í djúpan dimman dal ég datt
og dvaldi þar um hríð,
í vonleysu og villu lífið mér hratt,
mig veiddi í sálarstríð.

Frjóar hugsanir mínar mig nú færa
inn i fegurð lífsins á ný,
lífinu ég vil lifa vel og læra
ljúft nú er og vonleysið fyrir bí.

Veikleiki minn upp spurningar vekur
veikgeðja sumum ég finnst,
fordómar fólksins, það líf mitt ei skekur,
því fólki ég alloft hef kynnst.


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Lífið
Sonur
Tregatárin
Þokan. (2013-09-23)
Sólin
Sumar. (2013-08-31)
Úrhellið (2013-09-01)
Bálskotin.
Haustið
Ljóð
Mót vindinum (2013-09-25)
Elsku sonur
Nýfallin mjöllin
Október
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar (2013-12-08)
Frjósemi hugans (2013-12-09)
VONLEYSIÐ
Brimið og vindurinn
Snæfellsjökull
Minnisleysið
Róninn
Öfugmæla vorbræðingur
Morgunskíman
Sumarið
Í sólinni
Hugarburður ?
Regnið (2014-09-30)
HAMINGJULANDIÐ
Kollurnar á öldunum (2014-10-01)
Fegurð náttúrunnar
Nístingskaldur vetur
Lífsins vegur
VORIÐ (2015-04-17)
TANFAR
Tómur


[ Til baka í leit ]