23. september 2019
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
löngun og þrá

Þráin er löngun gærdagsins.
Hún kemur þegar ég hugsa um þig,
Það sem þú sagðir við mig.

Löngun er þrá morgundagsins.
Hún kemur þegar ég sé þig,
Hvernig þú horfir á mig.



jónbjörg
1984 -



Ljóð eftir Jónbjörgu

Amma.
Raddir
Fangi ástarinnar.
Minningar.
Bænin hans Sindra
Þú.
Vindar Ástarinnar
Fundin
löngun og þrá


[ Til baka í leit ]