20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
ó ró

þar sem humarinn hleypur villtur um túnin
þar sem víkin heitir svo ranglega múlinn
þar sem óðir menn eru eflaust á kreiki
og andskotinn alltaf á næsta leiti
já þar mun ég sitja
þar til endann mun vitja
því skítleg er skömmin
og restin er mykjaHugarBeljur
1978 -Ljóð eftir HugarBeljur

ó ró
Emjandi
Hamingjan


[ Til baka í leit ]