22. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Karlmenn með hvað?

Karlmenn með kvenlegar tilfinningar
kunna ekki að tjá sig,
þar eru þessar sprengingar
þeir vita ekki hvernig,
hvernig þessar hyllingar
hafa áhrif á hvert stig,
nokkrir nauðalíkir sem dýrlingar
nefna við sig hættustig.


Ljóð eftir Heiðrúnu Líf Reynisdóttur

Rottur í RVK
Karlmenn með hvað?


[ Til baka í leit ]