




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Ég fór út í garð í dag til að flytja bóndarós og klippa nokkra runna. Negldi líka nokkra nagla í fúið grindverkið. Þaðan hefur hún komið helvítið á henni.
Þegar ég kom inn ákveð ég að þvo mér hárið og fara í bað. En fyrst þurfti ég að greiða hárflókann. Það var einhver hnútur í hárinu sem ég náði loksins úr með því að rykkja í greiðuna. Í hárbrúskinum sem kom í greiðuna var einhver hárkúla frekar lítil með nokkrum fínum hárum út úr.
Ég setti kúluna á gólfið til að skoða hana betur. Ýtti nokkrum sinnum við henni með greiðunni og svei mér þá ef hún kipptist ekki við. Könguló?? Hugsaði ég dýrbrjáluð af hræðslu en nei það gat ekki verið þetta var svo tíkarlegt kvikindi.
Skyndilega tók kvikindið snöggt viðbragð og geystist á ógnarhraða í áttina að mér . Ég hoppaði hæð mína í loft upp með ógurlegi öskri og hristi mig alla og skók.
Síðan hef ég ekki séð þetta kvikindi. En eitt er víst
Aldrei framar skal ég stíga fæti mínum út í þennan garðfjanda.
Ég átti erindi fram í eldhús nokkru síðar og kom ég þá ekki að köngulónni sem fyrr frá segir sitjandi í mestu makindum á miðju eldhúsgólfinu. Ég greip blauta borðtusku og banaði óargadýrinu í einu höggi.
Ég er ekki frá því að sjálfstraust mitt hafi vaxið nokkuð, við, í fyrsta lagi að vera enn á lífi eftir að uppgötva að ég var búin að bera könguló í hárinu í óratíma og í ofanálag að geta svo eftir allt saman, ein og óstudd, drepið kvikindið með eigin hendi.
|
|
|
|
Ljóð eftir Svövu Strandberg
Í ljóssporum daganna (2010-09-21) Ástaróður sælkerans (2016-09-19) Kveðja (2010-01-22) Lýgur hann? (2014-12-27) Gatan þín. Vitfirrt ást (2007-06-23) Vor við Tjörnina (2010-05-16) Þess vegna... Sefur sól (2004-09-02) Hugsana niðurgangur Svo færðu mig strax úr þessum skóm! (2014-02-22) Gluggans-gler Egill annar (2012-10-24) Emblusaga Haust (2004-10-04) Ertu ekkert að pæla Minning (2017-10-28) Næturganga (2009-12-05) Sólarkveðja (2017-05-16) Jól (2013-12-22) Vindurinn (2010-06-16) Í hjartagarði Kisu - vögguvísa Örkin Hausttregi Nöturheimur Ætti ég að slást í hópinn? Drakúla! Ástríða (2005-02-08) Ókindin (2006-05-10) Nauðg-um-ferðarbrot (2005-02-15) Sólarlagið Litlu sprotarnir Söngkeppni (2005-04-22) Vatnadrekinn Goðsögnin (2010-06-26) Logandi bál (2005-06-30) Andlit götunnar (2015-05-16) Strá (2010-04-17) Jesúbæn (2013-12-24) Æ sér gjöf til gjalda (2016-10-02) Björkin Ovirkni Blómadýrðin Til þín Ástin Fyrirheit Ég er hræddur! (2015-05-06) Fláráður fiskur í sjó Snúðu þér við Gimsteinn (2006-02-19) Stráið Tíminn Nornin (2014-09-24) Uppgjöf Myndlistarneminn (2012-03-02) Ást Mæni ég á mánann og á móti blínir hann 'Allt sem við viljum er réttlæti á jörð' Hannesarhólmi Frá fíflum til fífla (2008-04-19) Orðspor (2006-05-18) Vangaveltur yfir sjónvarpsauglýsingu Lífsbaráttan Ástarnótt (2006-05-31) Á jaðrinum Mál málanna (2010-10-04) Nafnlaust NÍÐINGURINN (2011-10-05) Það er há flóð á himni Í köldum gír (2010-07-19) Ævintýra Orabaunadósin (2015-05-17) 'Hvað í ósköpunum er hægt að kalla svona ljóð' (2006-09-07) Í djúpum skít (2007-06-13) MANNHATARINN!!! Sjálfsmynd mín er vasi Súr-realismi (2008-06-07) Kveðja Bardagi (2013-12-15) Ágústnótt Ég er orðin bæði hölt og heyrnarsljó (2008-09-18) Hamingjan Skoppakringlan Bak við bláar dyr Vorið (2010-02-25) Kreppa (2010-03-02) ILMVATNIÐ Álög Djákni á deiti (2007-05-16) Flókaský (2008-04-22) Bandingi Elsta barnið Elsta barnið, sönn dæmisaga handa trúlofuðum stúlkum. Hár-list Sumardraumur Hausttregi Hugarfóstur Geggjaða glerbúrið Gagg-rýnandinn (2009-11-11) Á enda veraldar (2007-12-06) Ég ætla að fá mér kærasta Á slysavaktinni Ástardrykkurinn Gas! Gas! Grænir fingur Snaginn Enginn og allir (2013-09-06) Sturlun Sturlun 2 Haustvísa ? Hann er síðasta sort Enginn er sá sami Enginn er eins Mig langar Gleðin og sorgin Sorg og gleði Langa ekki að vera til Mengun Ilmurinn Endurfæðingin Kæra Zoa! (2013-07-26) Lítill drengur Lýgur hann?? í ljóssporum daganna Náinn Sæla nótt Manstu Krepplingarnir frá Fjallkonunni Ég hugsa... Hann Sigurð Þór Guðjónsson (Lag Lily Marlene) Smáfugla kreppan Skermurinn Hamingjan 2 (2009-09-24) Með höfgu tári Meðan jörðin hrýtur Tilveru streddirí (2009-10-16) Sorg kóngsonarins (2014-08-31) Uppsprettan Haustblóm (2009-11-07) Sannasta gleðin Drungaský (2009-12-10) Gleymdu ekki þínum minnsta bróður Ljós í vasa Fæðingin Eins og helsært dýr (2010-01-14) Ó.R.G. Dagurinn Fyrsti þáttur Ísland Augu þín eru full tortryggni sonur minn GUÐ BLESSI ÍSLAND!! Í myrku hjarta (2013-07-28) Í brjósti mér... Hefndir við hæfi (2010-12-02) Lítil blóm (2010-07-21) Hann er... Í Breiðholti (2010-06-03) Búðu mér ból í faðmi þínum (2010-05-22) Rósin við veginn Veikt barn Þú ert lítill... (2016-09-20) Sjálfsmyndin. Ég er svona frekar fúl Hugsunaristinn Ég fann fyrir hans... Getur nokkur beðið um meira? Stórt og mikið Tító, kisinn minn Gleði og sorg Jóla spenna Fortíð og framtíð Í Sam/fara/túni Sprang (2012-03-06) Helvítis Ikea (2013-11-14) Vetrarljóð (2011-11-15) Söknuður Ég kem til dyranna Það er... Systur Öskuský Æ mér leiðist svo eitthvað! (2012-03-22) Mikið er ég á móti... Móður ó mynd Helmingar Guð gefi... Um ágæti þess að vera í ermalausu Lítil strá (2011-10-22) Krafturinn (2011-10-24) Hrímrósir (2013-11-25) Haustljóð Boðskapur kirkjunnar Faðmur þinn (2013-12-11) Gamanyrði og gleði Sigurður Þór Guðjónsson Dáðavísa Mér er óglatt af ást Þótt þú takir lífinu létt... Er það nokkuð undarlegt ... Sjálfslýsing (2014-12-30) Sam-fara-hlífar Hugsaðu fram á við Óráðs- síu- vísu-leir Ást á listsýningu (2013-09-10) Ég mun fagna þér (2013-08-23) Ást Nótt (2013-08-29) Lífgjöfin launuð (2013-12-13) Hirosima númer tvö (2013-09-07) Dagurinn (2013-09-24) Belja á svelli Punktar (2015-04-23) Ævintýrin í Ora baunadósinni. Upplifun Hugsaðu fram á við Rokrassagat Yfirlýsing Fjarlægð (2014-01-07) Augnablik (2014-01-25) Söngvarinn (2014-12-21) Sofðu litla ljónið mitt Ég var rekin útaf Erla, góða Erla... Vertu þess viss... Besta gjöfin Guði frá (2014-03-10) Ég sit hér ein... Þetta eru fífl (2014-12-03) Þá komu jólin (2014-12-15) Ódýr lausn hins huglausa til sjálfsvígs Hvíldarþrá Almyrkvi Ljósið í myrkrinu (2014-09-14) Í humátt Í niðmyrkum draumi (2014-11-26) Ástarnótt (2014-11-22) 'Vertu Guð faðir, faðir minn' Sjálfsmynd mín er vasi Gleðileg jól (2014-12-24) í gegnum tíðina (2015-02-03) Nýtt ár Illska mannanna Tíminn Muntu elska mig enn á morgun? Skín í gegnum tárin Sjáfur sé Síður sé Í humátt Frá öðrum til eins (2015-04-29) Að skrúfa upp dimmerinn Hápunktur hamingjunnar Hárkúlan (2016-02-02) Litil blóm Vindurinn (2015-07-04) Sjálfssvígið (2015-09-14) Ekta eða ekki ekta, þar er efinn. (2015-08-20) Fingurinn Einkennilega lúin Ruslaralega borg (2015-10-12) Ástin sem sáði þeim (2016-02-11) Þitt eina ráð Álög Hvaða máli skiptir allt Að skera eða ekki skera? (2016-07-09) Æ skal gjöf til gjalda Á mörkunum (2016-06-24) Fyrirheit Hausttregi (2016-10-04) Reiði Fyrirgefðu Fullt tungl Haust . Reiði Haust . Ekkert mál Alheimsmynd. Guð sér allt (2017-11-03) Myndhverfingar Dagarnir Fingurinn
[ Til baka í leit ]
|