1. október 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
TANFAR

Í dag sat ég úti og sleikti sólina
en unglingurnn tanaði,
við nutum blíðviðrisins saman
en þó í sitt hvoru lagi
þar sem kynslóðabilið er frekar stórt þessa dagana
amk í augum unglingsins
hann að hlusta á tónlist unga fólksins
á meðan móðirin nýtur þess að hlusta á fuglana
og gleðihrópin í börnunum.

Unglingurinn snýr sér að systur sinni
og segir " Er ég með tanfar" ?


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Þokan. (2013-09-23)
Sumar. (2013-08-31)
Úrhellið (2013-09-01)
Mót vindinum (2013-09-25)
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar (2013-12-08)
Frjósemi hugans (2013-12-09)
Sumarið
Í sólinni
Regnið (2014-09-30)
Kollurnar á öldunum (2014-10-01)
VORIÐ (2015-04-17)
TANFAR
PEST
Vor


[ Til baka í leit ]