26. mars 2017
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Skotinn II

Ég man það svo vel
þegar þú skaust mig fyrst
með Kalashnikov
og ég gat ekkert
nema fallið fyrir þér

Ég ligg hér enn
Jafn sundurtættur og áður
í blóðpolli ástarinar
og horfi á þig
liggjandi skotin
við hlið mér
og ég brosi

Þú hittir mig
Ég hitti þig
Hjalti
1985 -

Framhald af ljóðinu Skotinn.


Ljóð eftir Hjalta

Ég einn og allir hinir (2002-02-16)
Reykjavík (2009-06-03)
Söknuður (2008-12-30)
Lekaliði
Grjót (2009-01-22)
Ljósastaur (2008-12-28)
Sandstormur (2012-02-22)
Samfarir Sveppaskýjana (2008-09-11)
Blómi Lífsins (2009-01-02)
Manná(s)t (2009-01-04)
Rof (2009-01-31)
Velkomin (2009-02-12)
Síams (2010-01-20)
Orðblæti (2009-07-17)
Biðin (2009-03-24)
Skotinn (2009-09-15)
Gamall maður
Hverfandi Jörð (2010-07-31)
Við
Fórn (2012-04-04)
Skotinn II


[ Til baka í leit ]