22. október 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vor

Ég þrái hlýju þína
andvaran blíða
sem vanga minn strýkur
angurværðina í loftinu
ástina sem yfir svífur
fagurleikan við komu þína.

Ég elska fuglasönginn
árniðinn
græna grasið
laufguð tréin
ég þrái að fá þig..

ég þrái þig vor.


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sonur
Tregatárin
Þokan. (2013-09-23)
Sumar. (2013-08-31)
Úrhellið (2013-09-01)
Mót vindinum (2013-09-25)
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar (2013-12-08)
Frjósemi hugans (2013-12-09)
Sumarið
Í sólinni
Regnið (2014-09-30)
Kollurnar á öldunum (2014-10-01)
VORIÐ (2015-04-17)
TANFAR
PEST
Vor


[ Til baka í leit ]