Öll þessi harka, öll þessi harðneskja. Ó, hversu erfitt er að vera manneskja. Hér á okkar myrkustu tímum innra stríð við manninn innst í okkur glímum. Ó, hversu heit, ó hversu heit og firna sterk er þörfin. Hún knýr svo ógnar sterkt á heilahvörfin. Og örvæntingin virðist bara magna myrkrið með degi hverjum við myrka þjáningu þessa heims við öll á jörðu herjum en sannlega segi ég þér það satt minn elsku besti vinur. Ómeðvitað allra,
allra innst, hið innra, við erum öll að bíða.
|