Þegar þú hvarfst í nótt
í gegnum göng dauðans
skinu stjörnurnar ljósi sínu, í nóttinni.
Föðmuðu þig með kærleiksljósi
í skyndilegum dauða þínum
og gáfu þig yfir til guðanna.
Þegar myrkrið skellur á mig, í nóttinni.
Hvíslaðu að mér hvert skal halda;
Gerðu það, hvíslaðu að mér hvert skal halda!
|