23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kysstu mig

Kysstu mig, ljúfa ljósið mitt
og leyf mér að sofna við brjóstið þitt.
Þig elska ég einan manna.
Því veistu að einungis friðland ég finn
í faðminum þínum, ó vinur minn,
við dulbjarma draumsýnanna.
Ódagsett Úr bókinni Vængjaþytur vorsins. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi, 2002. Allur réttur áskilinn systkini höfundar.


Ljóð eftir Ásdísi Jóhannsdóttur

Við skál (2003-02-06)
Óskahallir (2002-12-14)
Kysstu mig (2003-09-30)
Lofsöngur til lífsins


[ Til baka í leit ]